Leita
3 Niðurstöður fundust
Ava
Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.9.2020,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |
The Girl on the Train
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Hún reynir að hugsa ekki of mikið um vanlíðan sína, og byrjar að fylgjast með pari sem býr nokkru neðar - Megan og Scott Hipwell.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.10.2016,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |