Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
St. Vincent
Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.11.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Theodore Melfi
Sabotage
Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2014, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Prisoners
Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Villeneuve er í einu orði sagt stórkostleg kvikmynd sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem kann að meta góða kvikmyndagerð. Myndin var frumsýnd 6 á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hlaut frábærar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda sem segja margir hverjir að hún sé besta mynd ársins hingað til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2013, Lengd: 2h 33 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve