Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Haunted Mansion
Einstæða móðirin Gabbie ræður fararstjóra, sálfræðing, prest og sagnfræðing til að aðstoða við að reka út illa inda í nýkeyptu höfðingjasetri hennar eftir að hafa uppgötvað að það er búið draugum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.8.2023, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Simien
Easter Sunday
Maður kemur heim til að vera með líflegri filippeyskri fjölskyldu sinni á Páskunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2022, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jay Chandrasekhar
The Unbearable Weight of Massive Talent
Skítblankur Nicolas Cage samþykkir að koma fram gegn greiðslu í afmælisveislu milljarðamærings sem er aðdáandi hans, en í raun er hann uppljóstrari fyrir leyniþjónustuna CIA, því milljarðamæringurinn er eiturlyfjabarón sem er ráðinn í næstu mynd Quentin Tarantino.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.4.2022, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Gormican
Like a Boss
Tvær ólíkar vinkonur ákveða að stofna snyrtivörufyrirtæki saman. Ein er mjög praktísk, en hin vill græða peninga og lifa í vellystingum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2020, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Miguel Arteta
The Kitchen
Eiginkonur glæpamanna í Hell´s Kitchen hverfinu í New York á áttunda áratug síðustu aldar, halda áfram með glæpastarfsemi eiginmannanna á meðan þeir sitja í fangelsi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2019, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Andrea Di Stefano
Leynilíf Gæludýra 2
The Secret Life of Pets 2
Katie, eigandi Max, er nú gift og á barn. Í sveitaferð með fjölskyldunni hittir Max hund á bóndabæ sem heitir Rooster, sem skýtur honum skelk í bringu. Á sama tíma reynir Gidget að bjarga uppáhaldsleikfangi Max úr íbúð fullri af köttum, og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 26 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud
The Lego Movie 2: The Second Part
Fimm ár eru liðin frá síðustu mynd og nú vofir ný ógn yfir: LEGO DUPLO innrásarher frá annarri plánetu, sem fer um og eyðir öllu sem á vegi hans verður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.2.2019, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mike Mitchell
Night School
Hópur vandræðagemlinga er neyddur til að fara í kvöldskóla í þeirri von að þeir nái GED prófum til að þeir nái að klára menntaskóla.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.9.2018, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Malcolm D. Lee