Leita
5 Niðurstöður fundust
The Room Next Door
Erfitt samband Mörthu við móður sína rofnar algjörlega þegar misskilningur rekur þær í sundur. Sameiginleg vinkona þeirra Ingrid sér báðar hliðar deilunnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Pedro Almodóvar |
Three Thousand Years of Longing
Einmana kennari á leið til Istanbul í Tyrklandi finnur flösku með anda í sem býður henni þrjár óskir í skiptum fyrir frelsi sitt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2022,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama, Rómantík, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
George Miller |
The French Dispatch
Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.11.2021,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Wes Anderson |
Doctor Strange
Þann 28. október verður fyrsta leikna bíómyndin um taugaskurðlækninn dr. Stephen Vincent Strange frumsýnd, en hann er betur þekktur sem Doctor Strange og kom fyrst fram á sjónarsviðið í Marvel-teiknimyndasögunum árið 1963. Það er óhætt að segja að aðdáendur Marvel-sagnanna hafi beðið spenntir eftir þessari mynd en þar er saga Stephens rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2016,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scott Derrickson |
Trainwreck
Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, laust við skuldbindingar, leiðinlega rómantík og stífni en í raun og veru hjakkar hún svolítið í sama farinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.7.2015,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Judd Apatow |