Leita
7 Niðurstöður fundust
Sleepy Hollow (1999)
Ungur lögreglumaður, Ichabod Crane er sendur frá New York, til litla bæjarins Sleepy Hollow til að rannsaka röð af hryllilegum morðum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.10.2024,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Beetlejuice Beetlejuice
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Beetlejuice (1988)
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.4.2024,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Dumbo
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. En þegar sirkusinn ætlar að færa út kvíarnar þá komast Dumbo og vinir hans að myrkum leyndarmálum á bakvið fágað yfirborðið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.3.2019,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Frankenweenie
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.10.2012,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton
Leikarar:
Winona Ryder |
Dark Shadows
Tim Burton gerir Gothic Horror mynd eftir frægum gömlum Kult sjónvarpsþætti , myndin fjallar um líf vampírunnar Barnabas Collins og lífi hans sem inniheldur Skrímsli , Varúlfa , Drauga og annað hyski. Forvitnileg mynd að hætti hússins eftir meistara Tim Burton
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2012,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Lísa í Undralandi
Alice in Wonderland
Alice in Wonderland er framhald af upprunalegri sögu Lewis Carroll. Í myndinni er Alice Kingsley (Mia Wasikowska) orðin 19 ára gömul. Hún fer í veislu til vel efnaðs manns í setri hans, og kemst að því að hann ætlar að biðja um hönd hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2010,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Tim Burton |