Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Babylon
Myndin gerist í Hollywood á breytingaskeiðinu frá þöglum kvikmyndum yfir í talmyndir, og fylgist með blöndu af sögulegum og skálduðum persónum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2023, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Stubbur Stjóri
The Boss Baby
Sjö ára drengur verður afbrýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn, og ætlar að vinna ástúð foreldra sinna með klókindum. Bræðurnir þurfa þó að taka höndum saman til að vinna bug á illum framkvæmdastjóra Puppy Co.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.4.2017, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Hasar, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Pawn Sacrifice
Tobey Maguire fer hér með hlutverk skáksnillingsins Bobby Fischer og fjallar myndin um skákeinvígi Fischers og Boris Spasskys sem fór fram í Reykjavík árið 1972. Fischer vakti snemma athygli í skákheiminum en hann varð stórmeistari aðeins 15 ára gamall.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.9.2015, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Edward Zwick
The Great Gatsby
Byggt á ódauðlegu skáldsögu F. Scott Fizgerald kemur kvikmyndin The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrman. Myndin segir frá þrautreynda fyrrum hermanninum Nick, sem flytur til New York árið 1922. Þar byrjar hann að elta sinn eigin Ameríska draum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.5.2013, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Drama, Rómantík, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baz Luhrmann
Bræður
Brothers
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.2.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Jim Sheridan