Gleymdist lykilorðið ?

Leita

15 Niðurstöður fundust
Rain Man
Eftir að sjálfselski veðmangarinn Charlie frá Los Angeles kemst að því að faðir hans arfleiddi auðæfi sín til einhverfs bróður Charlie í Ohio sem hann vissi ekki af, flýr hann með bróður sínum og heldur út þvert yfir landið í von um að eignast stærri arf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.7.2024, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Barry Levinson
Tropic Thunder
Nokkrir leikarar með mjög mikið sjálfsálit eru við tökur á stórri Víetnam-stríðsmynd að nafni Tropic Thunder.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2024, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman, Hasar, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1
Ethan Hunt og IMF teymi hans fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa: að finna hættulegt nýtt vopn sem ógnar mannkyninu áður en það fellur í rangar hendur. Með framtíðina og örlög heimsins í húfi, og myrk öfl úr fortíð Ethans í eftirför, hefst banvænt kapphlaup um heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.7.2023, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Top Gun: Maverick
Flugmaðurinn Peter "Maverick" Mitchell er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður rétt eins og faðir sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.5.2022, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
American Made
Myndin fjallar um Barry Seal, bandarískan flugmann sem vann fyrir kólumbíska eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar, áður en hann varð síðan njósnari fyrir fíkniefnalögregluna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.9.2017, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Doug Liman
The Mummy
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn drottning, sem var svipt örlögum sínum á óréttlátan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir gríðarleg reiði og vond orka, sem safnast hefur upp þessi árhundruð sem hún hefur legið í gröf sinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.6.2017, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Alex Kurtzman
Jack Reacher: Never Go Back
Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2016, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Edward Zwick
Mission: Impossible - Rogue Nation
Ethan og hans fólk tekur að sér verkefni sem er hættulegra og erfiðara en nokkurt annað verkefni sem þau hafa tekið að sér áður. Þau eiga að uppræta Samtökin, sem eru alþjóðleg glæpasamtök sem eru rétt eins vel þjálfuð og hæf og þau eru, og ætla sér að uppræta IMF samtök þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.7.2015, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Edge of Tomorrow
Myndin gerist í nálægri framtíð. Geimverur hafa komið niður á Jörðina og gert árás og milljónir manna hafa dáið. Engin her er tiltækur á Jörðinni sem ræður við skrímslin, og nú er komið að ögurstundu í baráttunni við innrásarherinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.5.2014, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Doug Liman
Leikarar:
Tom Cruise, Emily Blunt
Oblivion
Heimurinn er í rústum eftir áratugalangt stríð við andstæðinga sem nefnast "hrææturnar," og mannfólkið er í óða önn að safna nauðsynlegum náttúruauðlindum af yfirborði jarðar. Jack Harper (Cruise) er einn fárra manna sem búa ennþá á yfirborðinu, og starf hans er að sjá um viðgerðir á hröpuðum könnunarloftförum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.5.2013, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
A Good Day to Die Hard
Já, John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hardmyndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur. Það er að sjálfsögðu Bruce Willis sem leikur John McClane og í hlutverki sonar hans er Jai Courtney, sá sami og lék Charlie í Tom Cruise-myndinni Jack Reacher.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.2.2013, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Moore
Jack Reacher
Í saklausum litlum bæ, eru fimm skotnir til bana af leigumorðingja. Lögreglan kemst fljótt að því hver skotmaðurinn er og handtekur sökudólginn. En maðurinn segist vera saklaus og segir; "náið í Jack Reacher". Sjálfur sér Reacher frétt af málinu í fjölmiðlum og fer til bæjarins, en Reacher er fyrrum herlögregluforingi og flækist um heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.1.2013, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikarar:
Tom Cruise
Rock Of Ages
Árið er 1987, borgin er Los Angles , Drew og Sherrie eru ungt fólk sem eltir drauma sína til borg englanna LA. Þegar Drew og Sherrie hittast er það ást við fyrstu sýn , en samband þeirra verður ekki dans á rósum frekar en hjá flestum öðrum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2012, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ada Shankman
Mission: Impossible - Ghost Protocol
Hraði , Hasar og spenna eins og aldrei áður , JJ Abrahams lofar bestu Mission kvikmyndinni til þessa , þeir sem hafa séð sýnishornið trúa því.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2011, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brad Bird