Leita
18 Niðurstöður fundust
Splash (1984)
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju undan ströndu Cape Cod. Mörgum árum síðar þá snýr hann aftur á sömu slóðir, og dettur aftur í sjóinn, og er aftur bjargað af sömu hafmeyju. Allen er ekki viss um hvað hann hafi í raun séð eða hvað hann sé að ímynda sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2025,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Here
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Apollo 13 (1995)
Í Apollo 13 endurskapar leikstjórinn Ron Howard af mikilli nákvæmni mistök sem áttu sér stað í þriðju tunglferð geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, og björgun geimfaranna þriggja sem voru um borð í tunglflauginni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Saga, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Saving Private Ryan (1998)
Kvikmyndin vann 5 Óskarsverðlaun, en tilnefnd til 11. Besta kvikmyndataka, besta leikstjórn, bestu hljóðeffektar, besta klipping, besta hljóð. Saving Private Ryan fjallar um John H. Miller höfuðsmann og hersveit hans í síðari heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.3.2024,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Drama, Stríðsmynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Sleepless in Seattle
Eftir að Sam Baldwin missir eiginkonu sína þá flytur hann ásamt syni sínum Jonah frá Chicago til Seattle, til að jafna sig á sorginni eftir dauða konunnar, Maggie. Átján mánuðum síðar þá er Sam enn að syrgja konuna og á erfitt með svefn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.3.2024,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nora Ephron |
Asteroid City
Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955. Dagskrá stjörnuskoðunarráðstefnu unglinga fær óvænta truflun af heimssögulegum atburðum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.6.2023,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
A Man Called Otto
Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.2.2023,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Forster
Leikarar:
Tom Hanks |
Elvis
Frá barnæsku sinni í Tupelo, Mississippi, þar til hann komst upp á stjörnuhimininn sem hófst í Memphis, Tennessee og sigraði Las Vegas, Nevada, verður Elvis Presley fyrsta rokk og ról stjarnan og breytir heiminum með tónlist sinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2022,
Lengd:
2h
39
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baz Luhrmann |
Forrest Gump
Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.7.2020,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Toy Story 4
Woody og Buzz fara í leit að dóti sem var gefið í burtu...Bo Peep.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2019,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Josh Cooley |
The Post
Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Bandaríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðarfullur ritstjóri, lentu í eldlínunni, mitt á milli blaðamanna og yfirvalda. Byggt á sannri sögu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2018,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Inferno
Táknfræðingurinn Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gátur tengdar miðaldaskáldinu Dante. Hann þjáist af minnisleysi og fær aðstoð frá lækni á spítalanum, Siennu Brooks, með von um að hún geti læknað minnisleysið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2016,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Sully
Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009 nokkrum mínútum eftir flugtak frá LaGuardia flugvellinum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.9.2016,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Bridge of Spies
Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.11.2015,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Saving Mr. Banks
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.3.2014,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
John Lee Hancock |
Cloud Atlas
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
9.11.2012,
Lengd:
2h
52
min
Tegund:
Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Extremely Loud and Incredibly Close
Extremely Loud and Incredibly Close
Þessi kvikmynd er umtöluð í Hollywood kemur frá risunum í Warner Brothers og skartar óskarsverðlaunaleikurum á borð við Tom Hanks og Söndru Bullock en myndin ku vera ein sú allra besta þetta árið og lufar góðu í báráttunni um óskartilefningar , söguþráðin viljum við ekki kynn strax en munið eftir þessari hún verður mögnuð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.2.2012,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Daldry |
Larry Crowne
Þar kynnist hann hópi af hressum og skemmtilegum nemum og verður á endanum hrifinn af ræðukennaranum sínum, hinni fallegu Mercedes Tainot (Julia Roberts). Saga Larry Crowne minnir okkur á hið smáa en óvænta í lífinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2011,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hanks |