Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
The Bikeriders
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.6.2024, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama, Glæpamynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 21.6.2024
Leikstjóri:
Jeff Nichols
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2024, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, Batman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Venom: Let There Be Carnage
Eddie Brock reynir að endurvekja feril sinn með því að taka viðtal við raðmorðingjann Cletus Kasady, sem verður hýsill geimverunnar Carnage og sleppur úr fangelsi eftir misheppnaða aftöku.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.10.2021, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Andy Serkis
Inception - 10 Year Re-Issue
Stórmyndin Inception frá leikstjóranum Christopher Nolan er væntanleg aftur í bíó 31. júlí í tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan hún var frumsýnd. Á undan myndinni verða sýnd brot úr Tenet, viðtal við Christopher Nolan og sýnishorn úr væntanlegum myndum frá Warner Bros.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2020, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Dunkirk
Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2020, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Venom
Venom birtist fyrst í teiknimyndasögum sem hálfgert yfirtökusjálf Köngulóarmannsins. Þetta gerðist fyrst í 252. hefti The Amazing Spider Man frá árinu 1984. Nokkrum árum síðar fór þessi vera úr Peter Parker, og yfir í ljósmyndarann Eddie Brock, og úr varð andhetjan Venom.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Legend
Tom Hardy leikur Kraytvíburana Reggie og Ronald í myndinni Legend, en þeir bræður voru valdamestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og jafnframt þeir grimmustu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.10.2015, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Brian Helgeland
Mad Max: Fury Road
Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2015, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
George Miller
Child 44
Brottrekinn félagi í sovésku herlögreglunni rannsakar raðmorð á börnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.4.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Daniel Espinosa
Lawless
Þessi magnaði glæpatryllir gerist á krepputímabilinu mikla í Franklin County, Virginia usa. Þar sem óprúttnir landasalar berjast við lögguna um tilvist og peninga sem lögreglan vill til þess að þegja yfir starfsemi þeirra. Ein besta hasarmynd ársins segja þeir sem sáu á Cannes kvikmyndahátiðinni í ár.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.9.2012, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Hillcoat
This means war
This Means War er hröð og skemmtileg grínhasarmynd um tvo leyniþjónustumenn sem beita öllum brögðum til að klekkja hvor á öðrum þegar þeir verða ástfangnir upp fyrir haus af sömu konunni á sama tíma!
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.2.2012, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára