Leita
8 Niðurstöður fundust
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Steinaldarmaðurinn
Early Man
Sagan gerist við upphaf siðmenningar þar sem mammútar og önnur forneskjudýr eru enn á sveimi. Til að bjarga heimkynnum sínum verða Dug og félagi hans Hognob að sameina ættbálka sína og berjast við hin illa Nooth og Bronsaldar-borg hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.3.2018,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nick Park |
Thor: Ragnarok
Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarþrælakeppni þar sem honum er att gegn fyrrum bandamanni sínum, Hulk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2017,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Kong: Skull Island
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts |
Crimson Peak
Ungi og metnaðarfulli rithöfundurinn Edith Cushing uppgötvar að nýi, heillandi eiginmaður hennar er ekki allur þar sem hann er séður og lendir hún að auki í togstreitu í kjölfar fjölskylduharmleiks. Þar togast á ást á æskuvini og tæling dularfulls aðila.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.10.2015,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
Muppets Most Wanted
Snjallasti skartgripaþjófur í heimi gengur laus og á flótta undan vörðum laganna fær hann þá snilldarhugmynd að koma sökinni yfir á Kermit, enda líta þeir alveg eins út. Prúðuleikararnir eru mættir aftur og eru í þetta sinn staddir í Evrópu á annasömu sýningarferðalagi þar sem þeir troða upp fyrir fullu húsi í frægum leikhúsum, m.a.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.3.2014,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Bobin |
Thor: The Dark World
The Dark World verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 31.október og á vafalaust eftir að njóta mikilla vinsælda rétt eins og fyrri myndin um þrumuguðinn Þór.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.10.2013,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Alan Taylor |
Thor
Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvels. Hinn öflugi en hrokafulli ÞÓR (Chris Hemsworth) er gerður útlægur af Óðni (Anthony Hopkins) úr Ásgarði fyrir kæruleysi og vanrækslu skyldu sinnar. Refsing hans er að dúsa meðal manna á jörðu niðri og átta sig á afleiðingum gjarða sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2011,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |