Leita
9 Niðurstöður fundust
Áfram
Onward
Tveir álfabræður á unglingsaldri, Ian og Barley Lightfoot, sem búa í úthverfi í ævintýraheimi, fara í ferð til að kanna hvort að enn séu einhverjir töfrar eftir í heiminum, til að þeir geti eytt einum degi með föður sínum, sem dó á meðan þeir voru of ungir til að muna eftir honum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.3.2020,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dan Scanlon |
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gamanmynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Spæjarar í Dulargervi
Spies in Disguise
Þegar besti njósnari í heimi breytist í dúfu, þá þarf hann að stóla á nördinn og tæknistjóra sinn til að bjarga heiminum.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Spider-Man: Far From Home
Peter Parker og félagar fara í frí til Evrópu, þar sem Peter þarf að bjarga vinum sínum frá þorparanum Mysterio.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
3.7.2019,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Watts |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Spider-Man: Homecoming
Myndin segir frá miðskólaárum Peter Parker sem nemi og ofurhetja.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
5.7.2017,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Watts |
Captain America: Civil War
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.4.2016,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.12.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Fright Night
Myndin segir frá unglingi sem reynir að sanna það fyrir foreldrum og vinum að nágranni þeirra sem virkilega Vampíra sem drepur fólk á nóttinni. Furðulegir hlutir fara að gerast þegar hann leitar sannanna þess efnis , þegar hann er gómaður í húsi nágrannans byrjar ballið. Ekki láta þessa fram hjá þér fara.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Craig Gillespie |