Leita
3 Niðurstöður fundust
Cats
Kattahópurinn Jellicles þarf að ákveða á hverju ári hver á að fara upp í gufuhvolfið og koma aftur til baka í Jellicle lífið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |
The Danish Girl
Hér er á ferðinni sannsögulegt drama um listamanninn Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Myndin gerist á fyrri hluta 20. aldar og rekur breytingarsögu Elbe og hvernig áhrif hún hafði á samband hennar við eiginkonuna, Gerdu Wegener.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.2.2016,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |
The King's Speech
Myndin segir sögu af manni sem seinna varð George VI konungur Englands og faðir núverandi drottningar, Elísabetar II. Eftir að bróðir hans afsalar sér völdum tekur George´Bertie við krúnunni. Mikið stam plagar hann og hann er engan veginn tilbúinn til að verða konungur. Hann leitar til óhefðbundins talmeinafræðings, Lionel Logue.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |