Leita
7 Niðurstöður fundust
Krampus
Jólin hjá hinum unga Max eru allt annað en hátíðleg. Fjölskylda hans hættir ekki að rífast og fer allt fljótlega í vaskinn. Max gerir sér hins vegar ekki grein fyrir því martröð hans er bara rétt að byrja. Þegar hinn eina sanna hátíðaranda er hvergi að finna vaknar til lífs ógnvægilegi jóladjöfullinn Krampus.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.12.2023,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Dougherty |
Nightmare Alley
Metnaðarfullur maður sem vinnur í ferðatívolíi og hefur einstakgt lag á að stjórna fólki, kynnist kvenkyns geðlækni sem er jafnvel hættulegri en hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2022,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.12.2019,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
Hereditary
Þegar móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar um leið leysa úr læðingi einhvers konar álög sem hvílt hafa á Grahamfjölskyldunni um langt skeið og hvorki Annie né eiginmaður hennar, Peter, hvað þá börn þeirra tvö, Steve og Charlie, hafa hugmynd um hvernig eigi að bregðast við.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.7.2018,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ari Aster |
Fun Mom Dinner
Fjórar mæður, sem eiga það eitt sameiginlegt að eiga krakka í sama leikskólanum, ákveða að fara "skemmtilega" út að borða saman.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.8.2017,
Lengd:
1h
22
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Aletha Jones |
xXx: Return of Xander Cage
Xander Cage, sem allir héldu að væri dauður, snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð í flottara formi en nokkru sinni til að takast á við hinn hættulega Xiang, en hann hefur náð á sitt vald hátæknivopni sem gæti hæglega gert út af við allt mannkyn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.1.2017,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
D.J. Caruso |
Kassatröllin
The Boxtrolls
Kassatröllin segir frá ungum dreng, Eggja, eins og hann er kallaður, sem alist hefur upp í holræsum bæjarins Ostabrúar í góðri umsjá hinna sérkennilegu kassatrölla, en þau eru frekar ófríð lítil tröll sem hafast við í kössum og ef þau verða hrædd eða þurfa að fela sig geta þau dregið bæði höfuð og útlimi inn í kassann, svona svipað og skjaldbökur gera.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|