Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Interstellar (2014)
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2025, Lengd: 2h 49 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Flight Risk
Flugmaður og lögreglufulltrúi eru að fylgja eftirlýstum manni í réttarhöld. Á leið yfir óbyggðir Alaska eykst spennan um borð og það reynir á traust milli manna. Svo virðist sem einhverjir í vélinni séu að villa á sér heimildir.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 23.1.2025, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mel Gibson
Heretic
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða þegar þær banka á rangar dyr og hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.11.2024, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Venom
Venom birtist fyrst í teiknimyndasögum sem hálfgert yfirtökusjálf Köngulóarmannsins. Þetta gerðist fyrst í 252. hefti The Amazing Spider Man frá árinu 1984. Nokkrum árum síðar fór þessi vera úr Peter Parker, og yfir í ljósmyndarann Eddie Brock, og úr varð andhetjan Venom.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer