Gleymdist lykilorðið ?

Leita

2 Niðurstöður fundust
Bumblebee
Árið 1987 leitar vélmennið Bumblebee skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul og leitar að sínum stað í heiminum, finnur hinn baráttulúna og bilaða Bumblebee og nær að blása lífi í fyrirbærið og kemsta að því að þarna er enginn venjulegur gulur Volkswagen bíll á ferðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Travis Knight
Kubo og Strengirnir Tveir
Kubo and the Two Strings
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kubo sem til að halda lífi þarf að finna töfrabrynju sem faðir hans heitinn átti, en hann var samuræja stríðsmaður.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2016, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Travis Knight