Leita
4 Niðurstöður fundust
Amma Hófí
Eldri borgararnir Hófí og Pétur eru olnbogabörn í kerfi sem hefur lítið gagn af þeim lengur. Þau eru orðin leið á aðbúnaðinum á elliheimilinu og ræna banka til að hafa efni á að kaupa sér litla íbúð. Ýmis ljón eru í vegi þeirra og Hófí og Pétri lendir saman við harðasta handrukkara bæjarins og skósveina hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.7.2020,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gunnar Björn Guðmundsson |
Bakk
Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.5.2015,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
|
XL
Áfengisþyrsti þingmaðurinn, flagarinn óstýriláti og fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, Leifur Sigurðarson, er skikkaður í meðferð - sem er hin fullkomna afsökun fyrir að halda óstjórnlega gott partí. Eftir því sem Leifur djúsar meira afhjúpast leyndarmálin, hann lendir á trúnó með áhorfandanum þar til ekkert er ósagt og tímabært að drífa sig heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |
Rokland
Rokland er hárbeitt svört kómedía um bloggarann og hugsjónamanninn Böðvar Steingrímsson sem býr á Sauðárkróki. Á bloggsíðu sinni predikar Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) sínar háleitu, hugsjónir við lítinn fögnuð Sauðkræklinga. Á Króknum verður engu breytt! Böddi heldur því af stað til Reykjavíkur með byssu í vasanum og hugsjónir fyrir lýðinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |