Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Dýrið
Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.9.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Valery Gergiev
Der Fliegende Holländer
Bassabarítónsöngvarinn frækni, Sir Bryn Terfel, stígur aftur á svið Met í hlutverki sjómannsins sem er bölvaður til að sigla um heimsins höf að eilífu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.3.2020, Lengd: 2h 19 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Valery Gergiev
IOLANTA (Tchaikovsky) / Kastali Bláskeggs (Bartók)
IOLANTA (Tchaikovsky) / DUKE BLUEBEARD’S CASTLE (Bartók)
Eftir glæsilega frammistöðu í Eugene Onegin fyrir Metropolitan tekur Anna Netrebko að sér hlutverk annarrar kvenhetju Tsjaíkovskíjs í fyrri óperunni af tveimur þetta kvöld, en það er heillandi ævintýrið Iolanta. Í kjölfarið verður fluttur erótíski sálfræðitryllirinn Duke Bluebeard‘s Castle.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2015, Lengd: 3h 39 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
The Nose (Shostakovich)
The Nose
William Kentridge kom eins og ferskur vindur inn í Metropolitan-óperuna með frumlegri uppsetningu á þessari óperu Sjostakovítsj, sem heillaði óperu- og listunnendur þegar hún var frumsýnd árið 2010. Nú er Paulo Szot kominn aftur í hlutverk kerfiskarlsins sem lendir í ótrúlegum ævintýrum í leit að týndu nefi sínu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2013, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Pavel Smelkov
Eugene Onegin (Tchaikovsky)
Eugene Onegin (2013)
Anna Netrebko og Mariusz Kwiecien fara með hlutverk hinnar ástríku Tatjönu og hins hrokafulla Onegíns í rómantísku stórverki Tsjajkovskís. Í nýrri sviðsetningu Deboruh Warner er atburðarásin færð til loka 19. aldar. Sagan færist úr sveitabænum yfir í veislusalinn og kraftmikill snjóbylur veitir dramatíska umgjörð fyrir lokaþáttinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.10.2013, Lengd: 4h 04 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Valery Gergiev
BORIS GODUNOV
BORIS GODUNOV
René Pape tekur að sér eitt merkasta bassahlutverk óperusögunnar í uppfærslu hins virta leikhúss- og óperuleikstjóra Peters Stein.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.10.2010, Lengd: 5h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð