Leita
1 Niðurstöður fundust
Rio
Rio
Frá framleiðendum Ice Age-þríleiksins kemur hin frábæra teiknimynd Rio! Sjaldgæfi blái arnpáfinn Blu lifir fátbrotnu lífi í bókaverslun í Moose Lake í Minnesota. Þegar vísindamenn finna kvenkyns bláan arnpáfa í borginni Ríó de Janeiro í Brasilíu er ákveðið að koma þeim saman.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
15.4.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |