Leita
15 Niðurstöður fundust
The Fast and the Furious (2001)
Götukappakstursbílstjórinn Dominic Toretto er grunaður um að hafa tekið þátt í ránum þar sem við sögu koma hraðskreiðir bílar. Brian O'Connor, sem er lögregluforingi í lögreglunni í Los Angeles, fer í dulargervi og verður hluti af gengi Toretto til að reyna að afla sönnunargagna gegn honum og gengi hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.2.2025,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.5.2023,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.5.2023,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.6.2021,
Lengd:
2h
25
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Bloodshot
Mafíósinn Ray Garrison er reistur upp frá dauðum, og fær í leiðinni ofurkrafta. Með þessa nýju hæfileika í farteskinu leitar hann hefnda á þeim sem drápu eiginkonu hans, eða þeim sem hann heldur að hafi drepið konuna. Hann kemst fljótlega að því að engum er treystandi. En getur hann treyst sjálfum sér?
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.3.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dave Wilson |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2017,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |
xXx: Return of Xander Cage
Xander Cage, sem allir héldu að væri dauður, snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð í flottara formi en nokkru sinni til að takast á við hinn hættulega Xiang, en hann hefur náð á sitt vald hátæknivopni sem gæti hæglega gert út af við allt mannkyn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.1.2017,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
D.J. Caruso |
The Last Witch Hunter
Í The Last Witch Hunter fer Vin Diesel með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Hún notaði síðasta andardrátt sinn til að setja á hann bölvun um að lifa að eilífu, þannig að hann gæti aldrei hitt ástvini sína á ný, eftir dauðann. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.10.2015,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Breck Eisner |
Fast & Furious 7
Eftir að hafa sigrast á glæpamanninum Owen Shaw hafa þeir Dom Toretto (Vin Diesel) og Brian O‘Connor (Paul Walker) ákveðið að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Málin flækjast þegar eldri bróðir Owens, Ian Shaw (Jason Statham) ákveður að elta upp Toretto og hans teymi í hefndarskyni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.4.2015,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2014,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Riddick
Riddick, hinn ósigrandi vígamaður frá Furya, snýr aftur í þriðju mynd leikstjórans Davids Towhy um kappann sem leikinn er af Vin Diesel. Þeir sem kunna að meta geimævintýri með miklum hasar og látum fá örugglega stútfullan pakka í nýjustu myndinni um hinn ódrepandi Richard Riddick.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.9.2013,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Twohy |
Fast and Furious 6
Dúndurhasarmynd sem gefur forvera sínum ekkert eftir. Dom og Brian hafa unnið sér inn 100 milljónir dollara eftir verkefni þeirra í Rio. Meðlimir ökuhópsins eru eftirlýstir og lifa því í útlegð vítt og breitt um heiminn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.5.2013,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Fast Five
Fimmta myndin í hinum vinsælu kvikmyndaseríu THE FAST AND THE FURIOUS.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.5.2011,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lee |