Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Fred Claus
Fred Claus er bróðir sjálfs jólasveinsins. Hann er ekki jafn gjafmildur og bróðir sinn og í raun eru þeir bræðurnir algjörar andstæður því Fred vinnur við að endurheimta hluti frá fólki sem getur ekki greitt reikningana sína. Fred hefur vanið sig á ýmsa ósiði í gegnum árin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.12.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
David Dobkin
Freaky
Eftir að hafa skipt á líkama við klikkaðan raðmorðingja, þá kemst menntaskólastelpa að því að hún hefur aðeins einn sólarhring til stefnu, áður en breytingin verður varanleg.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.1.2021, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Christopher Landon
Fighting with My Family
Fyrrum fjölbragðaglímukappi og fjöskylda hans hafa í sig og á með því að halda sýningar á litlum stöðum hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.2.2019, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Stephen Merchant
Hacksaw Ridge
Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð síðar fyrsti samvisku-mótmælandinn í sögu Bandaríkjanna til að vera sæmdur heiðursorðu þingsins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.10.2016, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mel Gibson
Child 44
Brottrekinn félagi í sovésku herlögreglunni rannsakar raðmorð á börnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.4.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Daniel Espinosa
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Delivery Man
Nýjasta myndin frá Vince Vaughn og líklega hans lang besta til þessa - Delivery Man verður frumsýnd föstudaginn 29 nóv. í Sambíóunum. Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni Starbuck sem tilnefnd var til sjö Genie-verðlauna og hlaut þrenn, þar á meðal fyrir besta handritið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.11.2013, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ken Scott
The Internship
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.6.2013, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Dilemma
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.1.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ron Howard
Couples Retreat
Couples Retreat
Myndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma. Þau ákveða að fara saman í frí til eyjunnar Bora Bora. Gististaðurinn á eyjunni býður upp á sérstaka parameðferð sem gengur út á að betrumbæta hjónabönd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.10.2009, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð