Leita
11 Niðurstöður fundust
The Hunger Games: The Ballad of Songbirds and Snakes
Myndin segir frá hinum 18 ára gamla Coriolanus Snow, mörgum árum áður en hann varð einræðisherra Panem. Hinn ungi Snow er myndarlegur og heillandi og þó að lífið hafi verið erfitt hjá Snow fjölskyldunni, þá sér hann möguleika á breytingum þegar hann er valinn til að vera leiðbeinandi fyrir tíundu Hungurleikana.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.11.2023,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
Air
Saga skókaupmannsins Sonny Vaccaro og hvernig hann náði að tryggja íþróttavöruframleiðandanum Nike samning við einn frægasta körfuboltamann allra tíma; Michael Jordan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ben Affleck |
The Woman King
Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í konungsdæminu Dahomey, sem var eitt af voldugustu ríkjunum í Afríku á 18. og 19. öldinni. Hershöfðinginn Nanisca þjálfar næstu kynslóð nýliða í kvenkyns stríðshópnum Agojle og undirbýr þá fyrir bardaga gegn óvini sem er staðráðinn í að eyðileggja lífshætti þeirra.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.10.2022,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gina Prince-Bythewood |
The Suicide Squad
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.8.2021,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.11.2018,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steve McQueen |
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.8.2016,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David Ayer |
Blackhat
Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fangelsi til að hjálpa bandarísku og kínversku yfirvöldunum að ná hættulegum hakkara sem svífst einskis í nethryðjuverkum sínum. Skellur þá á hörkuspennandi eltingarleikur sem leiðir yfirvöld frá Chicago til Hong Kong.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2015,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Mann |
Ender's Game
Eftir að hafa háð tvö dýrkeypt varnarstríð við ófrýnilegar geimverur sem kallast „pöddur“ undirbýr maðurinn nú viðbrögð við þriðju innrásinni. Ender’s Game er ævintýra- og vísindaskáldsaga sem byggð er á samnefndri metsölu- og verðlaunabók rithöfundarins Orsons Scott Card.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.11.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Gavin Hood |
Prisoners
Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Villeneuve er í einu orði sagt stórkostleg kvikmynd sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem kann að meta góða kvikmyndagerð. Myndin var frumsýnd 6 á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hlaut frábærar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda sem segja margir hverjir að hún sé besta mynd ársins hingað til.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.10.2013,
Lengd:
2h
33
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Beautiful Creatures
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.2.2013,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Drama, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |