Leita
14 Niðurstöður fundust
Elf
Buddy var á munaðarleysingjahæli sem barn en stalst í burtu í poka jólasveinsins og endaði á norðurpólnum. Þegar hann er orðinn fullvaxinn maður sem var alinn upp af álfum, ákveður hann að fara til New York til að finna föður sinn, Walter Hobbs, sem er á svörtum lista jólasveinsins fyrir að vera samviskulaus durtur og vissi ekkert um tilvist Buddy.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.12.2023,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Strays
Yfirgefinn hundur slæst í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á fyrverandi eiganda sínum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.8.2023,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Josh Greenbaum |
Barbie
Að eiga heima í Barbielandi þýðir að vera fullkominn enda er maður á hinum fullkomnasta og besta stað í heiminum. Nema þú eigir í tilvistarkreppu. Eða ef þú ert Ken.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.7.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Greta Gerwig |
Downhill
Hjón í skíðaferðalagi í Ölpunum ásamt börnum sínum, þurfa að endurmeta líf sitt og samband, þegar þau lenda í snjóflóði. Viðbrögð eiginmannsins við snjóflóðinu vekja upp spurningar og spennu í sambandinu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
28.2.2020,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
|
Holmes and Watson
Grínútgáfa af sögunum um einkaspæjarann Sherlock Holmes og aðstoðarmanninn Doctor Watson.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.1.2019,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Etan Cohen |
Daddy's Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
The House
Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða háskólasjóði dóttur sinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.6.2017,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrew J. Cohen |
Zoolander 2
Það eru liðin fimmtán ár frá því að fyrirsæturnar Derek og Hansel voru upp á sitt besta í bransanum enda hefur eftirspurn eftir kröftum þeirra farið síminnkandi með hverju árinu um leið og aðrir hafa tekið við keflinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.2.2016,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ben Stiller |
Daddy's Home
Líf stjúpföðurs fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn í líf þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2016,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
Get Hard
Will Ferrell leikur milljónamæringinn James King sem þrátt fyrir allan auðinn er frekar lítill bógur inn við beinið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.3.2015,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Etan Cohen |
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
The Campaign
Tveir pólitíkusar frá Norður Karólínu í bandaríkjunum , með forsetaframboð í huga etja kappi saman og það á ofurfyndin hátt Hérna fara Will Ferell og Zach Galifianakis úr Hangover myndunum á kostum í frábærri grínmynd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.9.2012,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Megamind
Megamind er án vafa mesti snilldar vondi kallinn sem heimurinn hefur kynnst, og jafnframt mesti klaufinn. Í langan tíma hefur hann reynt að ná yfirráðum í Metroborg en hver tilraunin af annarri hefur mistekist, þökk sé ofurhetjunni Metro-Man.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.12.2010,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom McGrath |