Leita
2 Niðurstöður fundust
Annie Hall
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.6.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Woody Allen |
Fading Gigolo
Það eru úrvalsleikararnir John Turturro, Woody Allen, Sharon Stone, Vanessa Paradis, Sofía Vergara og Liev Schreiber sem fara með aðalhlutverkin í rómantíska gamandramanu Fading Gigolo sem frumsýnd verður þann 8. ágúst. Myndin er jafnframt fimmta mynd Johns Turturro sem leikstjóra, en hann skrifaði handritið sjálfur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.8.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
John Turturro |