Leita
1 Niðurstöður fundust
Il Trovatore
Eftir að hafa slegið í gegn í Makbeð á síðasta leikári heldur sópransöngkonan Anna Netrebko áfram að kafa í dramatísk hlutverk Verdis, nú sem Leonora, hetjan sem fórnar lífi sínu fyrir ástir sígaunatrúbadors.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.10.2015,
Lengd:
3h
07
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marco Armiliato |