Gleymdist lykilorðið ?

Leita

13 Niðurstöður fundust
The Iron Claw
Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Í sorg og í gleði og í skugga stjórnsams föður og þjálfara urðu þeir goðsagnir í glímuhringnum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.1.2024, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Íþróttir
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Sean Durkin
Firestarter
Eftir að hafa verið hluti af tilraunum leynilegrar opinberrar stofnunar, The Shop, fær Andy McGee yfirnáttúrulega hæfileika og kynnist svo draumastúlkunni. Þau eignast dóttur sem hefur einnig yfirskilvitlega hæfileika, og getur kveikt í hlutum með hugaraflinu einu saman. The Shop ætlar sér að ná þeim aftur til sín.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.5.2022, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Drama, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Keith Thomas
Scoob
Myndin segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy hitta Daphne, Velmu og Fred verða í fremstu röð í að leysa ráðgátur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.7.2020, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tony Cervone
Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile
Sagan af fjöldamorðingjanum bandaríska Ted Bundy, séð frá sjónarhóli kærustu hans, Elizabeth Kloepfer, sem neitaði að trúa neinu slæmu upp á hann í mörg ár.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.12.2019, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Joe Stillman
The Greatest Showman
Saga fjölleikahússstjórans P.T. Barnum, sem var hugsjónamaður sem bjó til mikilfenglegt fjölleikahús, sem náði alheimsathygli.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 29.12.2017, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Drama, Tónlist, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Michael Gracey
The Disaster Artist
Mynd sem skyggnist bakvið tjöldin þegar verið var að gera myndina The Room frá árinu 2003, eftir Tommy Wiseau, sem hefur fengið stimpilinn versta kvikmynd allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2017, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Franco
Baywatch
Baywatch fjallar um metnaðarfullan strandvörð, Mitch Buchannon, sem lendir upp á kant við nýliðann Matt Brody. Þeir neyðast þó til að starfa saman til að koma í veg fyrir samsæri sem ógnar lífinu á ströndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.6.2017, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Seth Gordon
Bad Neighbours 2
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.4.2016, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nicholas Stoller
Dirty Grandpa
Ungur lögfræðingur, Jason Kelly, er á leið í hnapphelduna þegar afi hans, Dick Kelly, sem nýlega varð ekkill, fær hann til að koma með sér í vægast sagt geggjað ferðalag niður á strönd þar sem hann ætlar að kenna Jason að lifa lífinu frjáls og óháður!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.1.2016, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Dan Mazer
Bad Neighbours
Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins. Segir hún frá nýbökuðu foreldrunum Mac og Kelly (Seth Rogen & Rose Byrne) sem eru nýbúin að koma sér fyrir með barnið sitt í rólegu úthverfi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.5.2014, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nicholas Stoller
That Awkward Moment
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.4.2014, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Gormican
The Lucky One
The Lucky One
Ungur bandarískur hermaður flytur til Norður Karólínu eftir að hafa þjónað í hernum, í Írak þrisvar sinnum , til að hitta konu eina sem hann telur að hafi bjargað lífi hans á meðan dvölinni hans í Írak stóð , það er saga sem best verður sögð á hvítum tjöldum SAMbíóana innan skamms.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.5.2012, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Scott Hicks
Dr. Seuss' The Lorax
HE LORAX er skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með Danny DeVito í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Tedda (Efron) sem er 12 ára og bálskotinn í draumastúlkunni sinni, Audrey (Swift). Til að vinna ástir hennar þarf hann að hafa uppi á einkennilegri, appelsínugulri veru sem kallast Loraxinn (DeVito).
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.3.2012, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud, Kyle Balda