Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Joker: Folie à Deux
Hinn misheppnaði grínísti Arthur Fleck glímir áfram við tvöfalda sjálfsmynd sína og hittir draumadísina Harley Quinn á Arkham sjúkrahúsinu. Þar finnur hann einnig tengingu við tónlistina sem hefur alltaf hljómað innra með honum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.10.2024, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Tónlist, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Joker & Joker: Folie à Deux Double Feature
Sambíóin Álfabakka sýna myndirnar Joker og Joker: Folie à Deux 2. október kl. 19:30 í sal 1 og kl. 19:00 í VIP.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.10.2024, Lengd: 4h 20 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Joker (2019)
Upprunasaga Arthurs Fleck, trúðsins og misheppnaða uppistandarans sem býr við kröpp kjör hjá aldraðri móður sinni. Mótlætið í lífinu breytir honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2024, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spenna, LOTR, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.8.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Deadpool 2
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.5.2018, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch