Leita
3 Niðurstöður fundust
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
3.8.2022,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
Joker
Mislukkaði grínistinn Arthur Fleck snýr sér að lífi glæpa og ringulreiðar í Gotham-borg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.10.2019,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Todd Phillips |
Deadpool 2
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
16.5.2018,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |