Leita
3 Niðurstöður fundust
Elf
Buddy var á munaðarleysingjahæli sem barn en stalst í burtu í poka jólasveinsins og endaði á norðurpólnum. Þegar hann er orðinn fullvaxinn maður sem var alinn upp af álfum, ákveður hann að fara til New York til að finna föður sinn, Walter Hobbs, sem er á svörtum lista jólasveinsins fyrir að vera samviskulaus durtur og vissi ekkert um tilvist Buddy.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.12.2023,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
Tröll
Trolls
Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2016,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
|
Your Highness
Frá leikstjóra Pineapple Express kemur ævintýra- og gamanmyndin YOUR HIGHNESS. Þegar tilvonandi eiginkonu Fabious prins (Franco) er rænt af seiðmanninum Leezar heitir Fabious því að bjarga henni. Fabious leggur í björgunarleiðangur með hinum vesæla og gagnslausa bróður sínum, Thadeous (McBride).
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
8.4.2011,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Gordon Green |