Gleymdist lykilorðið ?

Bíótöfrar

Deliverance
Cahulawassee árdalurinn í norður Georgíuríki í Bandaríkjunum er ein af perlum fylkisins og eitt síðasta ósnortna víðernið. Það mun þó fljótlega breytast þegar byggð verður stífla í ánni í dalnum, sem mun skapa flóð yfir mest af dallendinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.6.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Spennumynd, Ævintýri, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 22.6.2023
Leikstjóri:
John Boorman