Gleymdist lykilorðið ?

Jóladagatal Sambíóanna

Christmas Vacation
Clark Griswold er að undirbúa hin fullkomnu Griswold fjölskyldujól. En hlutirnir ganga aldrei snurðulaust fyrir Clark, konu hans Ellen og börnin þeirra tvö.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2024, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 16.12.2024
Leikstjóri:
Jeremiah S. Chechik
Home Alone 2: Lost in New York
Kevin McCallister er mættur aftur. Í þetta skiptið er hann í New York borg með nóg af peningum og kreditkortum, og ákveður að skemmta sér eins og hann getur og breyta borginni í sinn eigin leikvöll.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.12.2024, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 23.12.2024
Leikstjóri:
Chris Columbus
The Muppet Christmas Carol
Nirfilinn Ebenezer Scrooge sem er illa við jólin er heimsóttur af draugum fortíðar, nútíðar og framtíðar til að sýna honum heiminn og tilveruna í nýju ljósi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.12.2024, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Gaman, Drama, Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 22.12.2024
Leikstjóri:
Brian Henson
Leikarar:
Michael Caine, Frank Oz
The Grinch
Trölli býr í fjalli fyrir ofan Hver-bæ sem eitt sinn var heimabær hans og lætur það fara alveg sérstaklega í taugarnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Hann ákveður því að taka til sinna ráða, læðast inn í bæinn að næturlagi og hreinlega stela öllum gjöfunum og skreytingunum þannig að íbúarnir nái ekki að halda upp á jólin og verði jafnfúllyndir og hann er sjálfur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.12.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 21.12.2024
Leikstjóri:
Yarrow Cheney, Scott Mosier
Joyeux Noel
Í desember 1914 gerði óopinbert jólavopnahlé á vesturvígstöðvunum hermönnum frá andstæðum hliðum fyrri heimsstyrjaldarinnar kleift að fá innsýn í lífshætti hvers annars.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Stríðsmynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 20.12.2024
Leikstjóri:
Christian Carion
Love Actually
Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást. En eins og allir vita eru vegir ástarinnar órannsakanlegir og það eiga allar þessar persónur eftir að upplifa, hver á sinn hátt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2024, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 19.12.2024
Leikstjóri:
Richard Curtis
Fred Claus
Fred Claus er bróðir sjálfs jólasveinsins. Hann er ekki jafn gjafmildur og bróðir sinn og í raun eru þeir bræðurnir algjörar andstæður því Fred vinnur við að endurheimta hluti frá fólki sem getur ekki greitt reikningana sína. Fred hefur vanið sig á ýmsa ósiði í gegnum árin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.12.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 18.12.2024
Leikstjóri:
David Dobkin
The Holiday
Iris er ástfangin af manni sem er að fara að giftast annarri konu. Hinum megin á hnettinum áttar Amanda sig á því að sambýlismaður hennar hefur verið henni ótrúr. Konurnar hafa aldrei hist og búa langt í burtu frá hvorri annarri, en hittast á netinu á húsaskiptavefsíðu, og ákveða að skiptast á húsum yfir jólahátíðina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.12.2024, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 17.12.2024
Leikstjóri:
Nancy Meyers
Elf (2003)
Buddy var á munaðarleysingjahæli sem barn en stalst í burtu í poka jólasveinsins og endaði á norðurpólnum. Þegar hann er orðinn fullvaxinn maður sem var alinn upp af álfum, ákveður hann að fara til New York til að finna föður sinn, Walter Hobbs, sem er á svörtum lista jólasveinsins fyrir að vera samviskulaus durtur og vissi ekkert um tilvist Buddy.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.12.2024, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 15.12.2024
Leikstjóri:
Jon Favreau
Home Alone (1990)
Það eru komin jól og McAllister fjölskyldan er að undirbúa að fara í frí til Parísar í Frakklandi. Yngsti fjölskyldumeðlimurinn Kevin lenti í rifrildi við eldri bróður sinn Buzz og var sendur upp í herbergið sitt sem er á þriðju hæð í húsinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.12.2024, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 14.12.2024
Leikstjóri:
Chris Columbus
Kiss Kiss Bang Bang (2005)
Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í kvikmynd, og er einnig boðið í partý. Hann hittir einkaspæjarann Gay Perry, sem stingur upp á að hann taki þátt í rannsókn á máli til að undirbúa sig undir hlutverkið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2024, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Spenna, Glæpamynd, Ráðgáta, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 13.12.2024
Leikstjóri:
Shane Black
Die Hard (1988)
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.12.2024, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Spenna, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 12.12.2024
Leikstjóri:
John McTiernan