Leita
8 Niðurstöður fundust
Furiosa: A Mad Max Saga
Myndin er forsaga Mad Max: Fury road og segir frá hinni ungu Furiosu sem er rænt og færð mótorhjólagenginu sem stríðsherrann Dementus fer fyrir. Á ferð sinni yfir einskismannslandið koma þau að borgvirki sem Immortan Joe stýrir. Hann og Dementus berjast um yfirráðin og Furiosa þarf að lifa af margar raunir á sama tíma og hún leitar að leið heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2024,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
George Miller |
The Menu
Ungt par fer á fjarlæga eyju til að snæða þar á rándýrum veitingastað þar sem sem matreiðslumaðurinn undirbýr glæsilega máltíð, með nokkrum óvæntum og yfirgengilegum uppákomum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.11.2022,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Mark Mylod |
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.10.2022,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David O. Russell |
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.4.2022,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Robert Eggers |
Last Night in Soho
Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun getur á einhvern undurfurðulegan hátt farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir átrúnaðargoð sitt, efnilega söngkonu. En sjöundi áratugurinn í London er ekki eins og hún bjóst við, og tíminn virðist ætla að riðlast með skuggalegum afleiðingum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
29.10.2021,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Edgar Wright |
The New Mutants
Fimm stökkbreyttum ungmennum er haldið föngnum í leynilegri byggingu, þar sem þau þurfa að berjast gegn eigin kröftum og hættum sem þeir hafa í för með sér, sem og syndum fortíðar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.9.2020,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Josh Boone |
Glass
Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2019,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan |
Split
Kevin er maður sem haldin er alvarlegri persónuleikaröskun en innra með honum búa a.m.k. 23 mismunandi persónur sem koma fram þegar þeim hentar. Þegar ein af þessum persónum rænir þremur stúlkum og lokar þær inni hefst atburðarás sem enginn getur getið sér til um hvernig fer – né hvernig hún endar!
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.2.2017,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan |