Leita
8 Niðurstöður fundust
Star Wars: Episode VIII - The Last Jedi
Myndin byrjar strax og sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Luke Skywalker.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.11.2024,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Star Wars
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
The French Dispatch
Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.11.2021,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Wes Anderson |
Dora and the Lost City of Gold
Eftir að hafa alist að mestu upp í frumskóginum þarf Dóra nú að setjast á skólabekk í borginni á meðan foreldrar hennar leggja upp í langferð í leit að fornri borg sem sögð er hafa verið byggð úr gulli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.8.2019,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Bobin |
Sicario 2: Soldado
Fíkniefnastríðið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hefur magnast, og dóphringirnir eru byrjaðir að flytja hryðjuverkamenn yfir landamærin til Bandaríkjanna. Til að ná árangri í baráttunni þá leiða þeir saman hesta sína á ný þeir alríkislögreglumaðurinn Matt Graver og Alejandro.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.6.2018,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Stefano Sollima |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Sicario
Alríkislögreglukonan Kate er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Inherent Vice
Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry "Doc" Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.3.2015,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Paul Thomas Anderson |
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2014,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |