Leita
11 Niðurstöður fundust
The Dark Knight (2008)
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.9.2024,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Joker, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 30.9.2024
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2024,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Joker
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Joker
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.10.2022,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David O. Russell |
Thor: Love and Thunder
Thor fer í ferðalag sem er ólíkt öllu sem hann hefur upplifað - leit að innri friði. En starfslok hans eru úti um þúfur þegar guðaslátrarinn Gorr ræðst á Nýja Ásgarð. Til að berjast gegn ógninni fær Þór hjálp Valkyrju konungs, Korg og fyrrverandi kærustu sinnar Jane Foster, sem - Thor að óvörum - beitir á óskiljanlegan hátt töfrahamri hans, Mjölni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.7.2022,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Ford v Ferrari
Bandaríski bílahönnuðurinn Carroll Shelby og ökuþórinn Ken Miles takast á við afskipti fyrirtækisins, eðlislögmálin og þeirra eigin persónulegu djöfla, í aðdragandanum að hönnun byltingarkennds kappakstursbíls Ford, sem á að keppa við Ferrari í Le Mans kappakstrinum árið 1966.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
15.11.2019,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |
The Big Short
Fjórir aðilar sem starfa í fjármálageiranum sem sáu fyrir fjármálahrunið og fasteignabóluna á miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, ákveða að láta til skarar skríða gegn stóru bönkunum, og þeirri græðgismenningu og skammtímahugsun sem þar var farin að ríkja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.1.2016,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
Exodus: Gods and Kings
Myndin er byggð á gamla testamentinu, nánar tiltekið frásögninni af því þegar Móses frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.12.2014,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Out of the Furnace
Við kynnumst hér bræðrunum Russell og Rodney sem búa með dauðvona föður sínum og þrá báðir betra líf og bjartari framtíð. Eftir að Rodney er sendur til Íraks haga örlögin málum hins vegar þannig að Russell er dæmdur í fangelsi, meira fyrir einskæra óheppni en brotavilja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
American Hustle
Eitursnjall atvinnusvindlari neyðist til að hjálpa alríkislögreglunni við rannsókn spillingarmáls sem snertir bæði mafíuna og háttsetta embættismenn bandarískrar stjórnsýslu. American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.1.2014,
Lengd:
2h
18
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David O. Russell |
|
The Fighter
The Fighter er sannsöguleg kvikmynd með stórleikurunum Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og segir frá hinum fræga boxara Micky Ward. Micky var alltaf kallaður "Sá írski" og náði því að verða heimsmeistari í veltivigt.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.2.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
David.O Russell |