Leita
12 Niðurstöður fundust
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2023,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Operation Mincemeat
Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að gabba þýska hermenn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2022,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
John Madden |
1917
Tveir ungir breskir hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni fá erfitt verkefni: að afhenda skilaboð handan óvinalínu, sem munu koma í veg fyrir að þeirra eigin samherjar, þar á meðal bróðir annars þeirra, gangi í lífshættulega gildru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.1.2020,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sam Mendes |
Mary Poppins Returns
Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2018,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Rob Marshall |
Mamma Mia! Here We Go Again
Sophie kynnist betur fortíð móður sinnar, á sama tíma og hún er sjálf ófrísk.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.7.2018,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ol Parker |
Kingsman: The Golden Circle
Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst og heimurinn tekinn í gíslingu komast Eggsy og Merlin að því að til eru háleynileg njósnasamtök í Bandaríkjunum, Statesman, sem stofnuð voru á sama degi og Kingsman.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.9.2017,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Bridget Jones's Baby
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi, Mark Darcy, en vinnan og félagslífið hefur forgang hjá henni fram yfir karlmenn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.9.2016,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sharon Maguire |
Before I Go To Sleep
Myndin segir frá Christine Lucas sem vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.2.2015,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Rowan Joffe |
Kingsman: The Secret Service
Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur ungan nýliða undir sinn verndarvæng.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
13.2.2015,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
The Railway Man
Sönn saga breska hermannsins Erc Lomax sem var neyddur ásamt þúsundum annarra til að leggja járnbrautina á milli Bangkok í Tælandi og Rangoon í Burma árið 1943.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.11.2014,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Teplitzky |
Gambit
Nýjasta grínmynd Coen bræðra - Gambit verður frumsýnd í Sambíóunum 24.júlí. Ótrúlega flottir leikarar í helstu hlutverkum sbr. Colin Firth, Cameron Diaz, Alan Rickman og Stanley Tucci ættu að tryggja að fólk skemmti sér konunglega.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.7.2013,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Michael Hoffman |
The King's Speech
Myndin segir sögu af manni sem seinna varð George VI konungur Englands og faðir núverandi drottningar, Elísabetar II. Eftir að bróðir hans afsalar sér völdum tekur George´Bertie við krúnunni. Mikið stam plagar hann og hann er engan veginn tilbúinn til að verða konungur. Hann leitar til óhefðbundins talmeinafræðings, Lionel Logue.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |