Leita
7 Niðurstöður fundust
Transformers One
Ósögð upprunasaga Optimus Prime og Megatron, betur þekktir sem svarnir óvinir, en voru einu sinni vinir tengdir eins og bræður sem breyttu örlögum Cybertron að eilífu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Josh Cooley |
Hvolpasveitin: Ofurmyndin
Paw Patrol: The Mighty Movie
Þegar töfraloftsteinn lendir í Ævintýraborg gefur það Hvolpasveitarhvolpunum ofurkrafta og umbreytir þeim í Ofurhvolpa!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.9.2023,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Cal Brunker |
Lightyear
Sagan um Bósa Ljósár og ævintýri hans úti fyrir endimörk alheimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.6.2022,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Angus MacLane |
Sonic the Hedgehog 2
Eftir að hafa komið sér vel fyrir í Green Hills, þá er Sonic tilbúinn í meira frelsi og Tom og Maddie samþykkja að leyfa honum að vera einum heima þegar þau fara í sumarfrí. En um leið og þau eru horfin út um dyrnar birtist Dr.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.4.2022,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Fowler |
The Croods: Ný Öld
The Croods: A New Age
Forsögulega Croods fjölskyldan þarf að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.6.2021,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Joel Crawford |
Pósturinn Páll
Póstinn Pál langar til að bjóða eiginkonu sinni til Ítalíu í sumarfrí en þegar nýi yfirmaðurinn hans hættir við að borga út launabónusinn verður Páll að finna aðra leið til að borga fyrir ferðina.Páll verður auðvitað fyrir miklum vonbrigðum þegar hann kemst að því að launabónusinn verður ekki borgaður út enda var hann búinn að lofa eiginkonu sinni Ítalíuferðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.9.2014,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Mike Disa |
Falskur Fugl
Falskur fugl gerist yfir jól, þegar svartasta skammdegið er ríkjandi á Íslandi og raunveruleikinn getur verið hvað hráslagalegastur. Í kjölfar sjálfsmorðs bróður síns má segja að veröld Arnalds hrynji og um leið tvístrar harmleikurinn fjölskyldu hans.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.4.2013,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Þór Ómar Jónsson |