Leita
11 Niðurstöður fundust
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.3.2024,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Dune (Re-Release)
Hæfileikaríkur drengur sem fæddur er inn í aðalsfjölskyldu, Paul Atreides, þarf að ferðast til ystu marka sólkerfisins til hættulegustu plánetunnar í alheiminum, til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar og ættboga.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.2.2024,
Lengd:
2h
35
min
Tegund:
Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Spectre
Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.1.2024,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sam Mendes |
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.5.2023,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Knock at the Cabin
Stúlka og foreldrar hennar eru tekin sem gíslar af vopnuðum mönnum sem krefjast þess að fjölskyldan taki erfiða ákvörðun til að koma í veg fyrir heimsendi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.2.2023,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan |
My Spy
Grjótharður CIA leyniþjónustumaður á nú allt undir bráðþroska níu ára stúlku, eftir að hann fær það verkefni að fylgjast með fjölskyldu hennar á laun.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.6.2020,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Segal |
Stuber
Rannsóknarlögreglumaður sem er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum ræður Uber bílstjórann Stu til að aka með sér eina ævintýralega nótt.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.7.2019,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Dowse |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Blade Runner 2049
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.10.2017,
Lengd:
2h
43
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2017,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2014,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Gunn |