Leita
11 Niðurstöður fundust
Kinds of Kindness
Þríleikur um mann sem hefur ekkert val sem reynir að taka stjórn á eigin lífi; lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkona hans sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.7.2024,
Lengd:
2h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |
Poor Things
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnaset heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2024,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |
Cruella
Hin unga Estella á sér draum um að verða fatahönnuður og hún býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.5.2021,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Craig Gillespie |
Zombieland: Double Tap
Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2019,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
La La Land
La La Land sló met á Golden Globe verðlaununum í ár þegar hún hlaut verðlaun í öllun flokkunum sem hún var tilnefnd í, alls 7 talsins. Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.1.2017,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Damien Chazelle |
The Amazing Spider-Man 2
Í The Amazing Spider-Man 2, á Peter Parker annríkt eins og fyrri daginn, á milli þess sem hann berst við illmenni í búningi Köngulóarmannsins og eyðir tíma með kærustunni, Gwen, þá líður að útskrift úr menntaskóla.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.4.2014,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Webb |
Gangster Squad
Gangster Squad
Stórmynd um báráttu Lögreglunnar í Los Angeles borg (LAPD) til þess að halda mafíunni útúr borginni á árinum 1940 til 1950. Hasarmynd sem líkt hefur verið við Public Enemys nema með stærri og öflugri leikarahóp.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
Parker+Gangster Squad tvennu-forsýning
Útvarpsstöðin K100,5 í samstarfi við Sambíóin bjóða ykkur upp á tvöfalda forsýningu á hasarmyndunum PARKER og GANGSTER SQUAD klukkan 22:00 í sal 1 í Álfabakka, föstudaginn 18. janúar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
4h
05
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
The Amazing Spider-Man
Peter Parker (Garfield) er útskúfaður og munaðarlaus miðskólanemi sem er í fóstri hjá frænda sínum og frænku (Sheen, Field). Peter var yfirgefinn í æsku, og þegar hann finnur gamla skjalatösku sem faðir hans átti, fer hann að grennslast fyrir um hvarf foreldra sinna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
4.7.2012,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Marc Webb |
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |
Crazy, Stupid, Love.
En þegar hann kemst að því að konan hans, Emily (Julianne Mooore), hafi haldið framhjá honum og vilji skilnað hrinur líf hans til grunna. Það sem verra er, Cal hefur ekki farið á stefnumót í háa herrans tíð og þykir frekar hallærislegur. En kvöld eitt þegar Cal hangir einn á hverfispöbbnum kynnist hann Jacob Palmer (Ryan Gosling).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
|