Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Training Day (2001)
Alonzo Harris er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Los Angeles, og hefur lengi starfað í eiturlyfjadeildinni, en aðferðir hans er oft óvenjulegar og ekki eftir bókinni - sumir myndu nota orðið spilling, um það hvernig hann starfar. Í myndinni er Harris fylgt eftir þegar hann þjáflar nýliðann Jake Hoyt yfir 24 klukkustunda tímabil.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.8.2024, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
The Black Phone
Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma, sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.6.2022, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Derrickson
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.4.2022, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Eggers
Valerian and the City of a Thousand Planets
VALERIAN er vísingaskáldsaga af bestu gerð, byggð á vinsælum myndasögum eftir Pierre Christin og Jean-Claude Mézières. Þar segir frá Valerian og Laureline, sérsveitamenn í þjónustu hins mennska geimyfirráðasvæðis. Þau eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þúsundum mismunandi, framandi vera.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.7.2017, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
The Magnificent Seven
Smábænum Rose Creek er stjórnað með harðri hendi af iðnjöfrinum Bartholomew Bogue. Íbúar bæjarins leita náðar og aðstoðar úr ólíklegustu átt og ráða til sín mislitan hóp útlaga, fjárglæframanna og annara misindismanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.9.2016, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
Good Kill
Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Með drónunum getur hann læðst upp að óvininum og vistarverum hans og sprengt þær í tætlur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.5.2015, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Andrew Niccol