Gleymdist lykilorðið ?

Leita

16 Niðurstöður fundust
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.5.2023, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Shazam! Fury of the Gods
Billy Batson og fóstursystkini hans, sem breytast í ofurhetjur með því að segja töfraorðið „Shazam!“, þurfa að berjast við dætur Atlas og koma í veg fyrir að þær noti vopn sem gæti eytt heiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2023, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 23.6.2021, Lengd: 2h 25 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Lin
The Good Liar
Svikahrappurinn Roy Courtnay trúir því varla hvað hann er heppinn þegar hann hittir ekkjuna Betty McLeish á netinu. Betty opnar dyr sínar, og hann annast hana og það sem átti að vera svindl verður mesti og víðsjárverðasti línudans lífs hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.11.2019, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
Fast and Furious: Hobbs and Shaw
Lögreglumaðurinn Luke Hobbs og útlaginn Deckard Shaw mynda ólíklegt bandalag sín á milli þegar erfðabreyttur tölvuþrjótur ógnar framtíð mannkyns.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.7.2019, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Anna
Á bakvið töfrandi fegurð Anna Politova er leyndarmál sem mun leysa úr læðingi ótrúlegan styrk og hæfni til að verða einn hættulegasti leigumorðingi í heimi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2019, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
The Nutcracker and the Four Realms
Það eina sem Clara vill er lykill - einstakur lykill sem mun opna kassa með ómetanlegri gjöf frá móður hennar heitinni. Gullþráður, sem henni er gefinn í afmælisveislu guðföður hennar, Drosselmeyer, leiðir hana að lyklinum, sem fljótlega hverfur inní dularfullan hliðarheim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.11.2018, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Winchester
Sérlunduð kona sem erfir fyrirtæki sem framleiðir skotvopn, telur að draugar fólks sem var drepið með Winchester rifflum, ásæki sig.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.2.2018, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.4.2017, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Collateral Beauty
Howard Inlet er mikilsvirtur fyrirtækjaeigandi í New York sem missir trúna á lífið þegar ung dóttir hans deyr. Í framhaldinu dregur hann sig inn í skel sína en byrjar um leið að skrifa ástinni, tímanum og dauðanum bréf með áleitnum spurningum og póstleggur þau. Hvernig gat hann mögulega vitað að þau myndu öll svara honum í eigin persónu?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.12.2016, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Frankel
The Hundred-Foot Journey
Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt var kokkurinn á veitingastaðnum, lét lífið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.9.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Lasse Hallström
RED 2
Framhald hinnar stórskemmtilegu grín- og hasarmyndar RED, sem sló í gegn árið 2010 og hlaut m.a. tilnefningu til Golden Globe-verðlauna sem besta gamanmynd ársins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2013, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Dean Parisot
Monsters University
Skrímslaháskólinn er nýjasta myndin frá snillingunum hjá Pixar og Disney og um leið forsagan að því hvernig þeir Magnús og Sölmundur urðu vinir og samherjar. Já, þeir Maggi og Sölli voru nefnilega engir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslaháskólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.7.2013, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Dan Scanlon
Arthur
Hinn óábyrgi sjarmör Arthur Bach (Russell Brand) hefur alltaf treyst á tvennt til að komast af í lífinu, ótrúleg auðævin sín og almenna skynsemi barnfóstru sinnar Hobson (Helen Mirren). Þetta tvennt hefur haldið honum frá vandræðum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.4.2011, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Jason Winer
RED
Frank (Bruce Willis), Joe (Morgan Freeman), Marvin (John Malchovich) og Victoria (Helen Mirren) voru eitt sinn bestu útsendarar CIA en leyndarmálin sem þau búa yfir gerðu þau að lokum skotmörk þeirra eigin leyniþjónustu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.11.2010, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
Konungsríki uglanna
Legend of the guardians
Soren er ung turnugla. Honum er rænt af uglum frá munaðarleysingjahæli St. Aggi en á hælinu eru uglur heilaþvegnar til að gerast heruglur. Soren og nýjir vinir hans flýja til eyjunnar Ga´Hoole, til að aðstoða hinar vitru og göfugu uglur sem þar búa, að berjast við ugluherinn sem illir stjórnendur St. Aggi eru að koma sér upp.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.10.2010, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Zack Snyder