Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Saumaklúbburinn
Fimm konur á besta aldri skella sér saman í bústað til að hafa það reglulega gott og slaka á - frjálsar frá sifelldu amstri hversdagsins. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar síst varir.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.5.2021, Lengd: 1h 20 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Gagga Jónsdóttir
Já-Fólkið
Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2021, Lengd: 0h 08 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Ávaxtakarfan
Loksins er þessi ástsæla saga eftir Kikku (Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur), með tónlist Þorvaldar Bjarna, að koma í bíó. Farið er um víðan völl í Ávaxtakörfunni og áhorfendur fá að sjá staði sem aldrei hafa verið opnir almenningi áður, eins og Mygluholuna ógurlegu.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 1.9.2012, Lengd: 1h 10 min
Tegund: Tónlistarmynd, Fjölskyldumynd, Leikrit
Aldurstakmark: Leyfð