Leita
4 Niðurstöður fundust
Ljósvíkingar
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Snævar Sölvason |
París Norðursins
Hugi (Björn Thors) hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum (Helga Björns) sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.9.2014,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
XL
Áfengisþyrsti þingmaðurinn, flagarinn óstýriláti og fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, Leifur Sigurðarson, er skikkaður í meðferð - sem er hin fullkomna afsökun fyrir að halda óstjórnlega gott partí. Eftir því sem Leifur djúsar meira afhjúpast leyndarmálin, hann lendir á trúnó með áhorfandanum þar til ekkert er ósagt og tímabært að drífa sig heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |
Frost
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.9.2012,
Lengd:
1h
20
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Reynir Lyngdal |