Leita
2 Niðurstöður fundust
Wild Card
Draumur Nicks Wild hefur lengi snúist um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja á Ítalíu og haft það náðugt. Vandamál hans er hins vegar að hann er forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.1.2015,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Simon West |
Disconnect
Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður áhorfendum seint úr minni. Handritið þykir hreinasta snilld og kallar fram það besta í leikurunum sem fara allir með tölu á kostum í hlutverkum sínum. Utan um þetta heldur síðan leikstjórinn, Henry Alex Rubin, af miklu öryggi og færir okkur bíótöfra sem allt kvikmyndaáhugafólk ætti að upplifa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.10.2013,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Henry Alex Rubin |