Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Strays
Yfirgefinn hundur slæst í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á fyrverandi eiganda sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.8.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Josh Greenbaum
Tag
Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.6.2018, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jeff Tomsic
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.3.2016, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
The Great Gatsby
Byggt á ódauðlegu skáldsögu F. Scott Fizgerald kemur kvikmyndin The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrman. Myndin segir frá þrautreynda fyrrum hermanninum Nick, sem flytur til New York árið 1922. Þar byrjar hann að elta sinn eigin Ameríska draum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.5.2013, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Drama, Rómantík, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baz Luhrmann
Rise of the Guardians
Þegar hættu steðjar að heiminum þá sameinast Verndararnir. Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskahérinn eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um árþúsundir séð börnum fyrir draumum og vonum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.12.2012, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Teiknimynd, Fantasía
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Ramsey
Rango
Kameljón sem dreymir um líf hetju og dáða þarf að taka á sínum stóra og leika slíka þegar hann álpast inn í bæ þar bófar ráða ríkjum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2011, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Confessions of a Shopaholic
Í glamúrborginni New York er hressa stelpan Rebecca Bloomwood (Isla Fisher) í essinu sínu þegar kemur að því að versla...jafnvel of mikið! Hana dreymir um að vinna fyrir uppáhalds tískutímaritið sitt, og kemur loksins fætinum inn um dyrnar þegar hún fær vinnu hjá fjármálatímariti sem sami útgefandi gefur út.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.2.2009, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Leyfð