Leita
8 Niðurstöður fundust
A Minecraft Movie
Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 3.4.2025
|
Leikstjóri:
Jared Hess |
Barbie
Að eiga heima í Barbielandi þýðir að vera fullkominn enda er maður á hinum fullkomnasta og besta stað í heiminum. Nema þú eigir í tilvistarkreppu. Eða ef þú ert Ken.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.7.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Greta Gerwig |
Bombshell
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |
Yesterday
Tónlistarmaður sem á frekar á brattann að sækja áttar sig á því að hann er eini maðurinn í heiminum sem man eftir bresku hljómsveitinni Bítlunum, og nær því að semja hvern stórsmellinn á eftir öðrum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.6.2019,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Danny Boyle |
Ferdinand á íslensku
Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heimili og fjölskyldu. Hann er ákveðinn í að snúa aftur heim til fjölskyldunnar, og safnar saman mislitri hjörð aðstoðarmanna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.12.2017,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Carlos Saldanha |
Office Christmas Party
Þegar hin stífa og stressaða forstjórasystir hans hótar að loka útibúinu hans, þá ákveður útibússtjórinn að halda sögulegt jólapartý, í þeim tilgangi að landa stórum viðskiptavini og bjarga útibúinu, en veislan fer öll úr böndunum...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.12.2016,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Ghostbusters
Þegar draugaplága byrjar að gera Manhattan-búum lífið leitt kemur það í hlut rithöfundanna Erinar og Abby að bregðast við og það fyrsta sem þær gera er að fá í lið með sér neðanjarðarjárnbrautarvörðinn Patty og kjarneðlisfræðinginn Jillian. Þær eiga í höggi við hinn illa púka Rowan sem fer m.a.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.7.2016,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Paul Feig |
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|