Leita
3 Niðurstöður fundust
Patriot's Day
Patriots Day segir frá Ed Davis, yfirlögregluþjóni Boston borgar, og atburðunum í kring um sprengjutilræðið í Boston Maraþoninu 2013.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
Crazy, Stupid, Love.
En þegar hann kemst að því að konan hans, Emily (Julianne Mooore), hafi haldið framhjá honum og vilji skilnað hrinur líf hans til grunna. Það sem verra er, Cal hefur ekki farið á stefnumót í háa herrans tíð og þykir frekar hallærislegur. En kvöld eitt þegar Cal hangir einn á hverfispöbbnum kynnist hann Jacob Palmer (Ryan Gosling).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
|