Leita
7 Niðurstöður fundust
Se7en (1995)
Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í morðdeild sem eru að elta raðmorðingja sem réttlætir morð sín þannig að þau séu aflausn fyrir heiminn sem hefur ekki gefið hinum sjö dauðasyndum nægan gaum, og leyft þeim að grassera í samfélaginu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2025,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Drama, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |
Fred Claus (2007)
Fred Claus er bróðir sjálfs jólasveinsins. Hann er ekki jafn gjafmildur og bróðir sinn og í raun eru þeir bræðurnir algjörar andstæður því Fred vinnur við að endurheimta hluti frá fólki sem getur ekki greitt reikningana sína. Fred hefur vanið sig á ýmsa ósiði í gegnum árin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2024,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
David Dobkin |
Billionaire Boys Club
Hópur auðugra ungra manna í Los Angeles á níunda áratug síðustu aldar, ákveður að búa til svikabrask til að auðgast með hröðum hætti, en það á eftir að reynast þeim dýrt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.10.2018,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Cox |
Nine Lives
Athafnamaðurinn Tom Brand hefur fjarlægst talsvert dóttur sinni og eiginkonu sökum annríkar vinnu. Dag einn er hann að flýta sér í afmæli dóttur sinnar en neyðist til þess að finna gjöf á elleftu stundu. Þá rekst hann á gæludýrabúð, rekin af sérvitringnum Felix Grant. Tom skellir í kaup á krúttlegum ketti en lendir í bílslysi á heimaleiðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.8.2016,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Barry Sonnenfeld |
Horrible Bosses 2
Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki. En lævís fjárfestir svíkur þá, og þar með er ævintýrið fyrir bí. Núna eru þeir bæði niðurlægðir og örvæntingarfullir og eiga enga von um að ná fram réttlæti gagnvart fjárfestinum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
Casino Jack
Þessi sannsögulega pólitíska satíra segir frá ótrúlegum en þó raunverulegum atburðum á ótrúlegum ferli lobbí-istans Jack Abramoff. Kevin Spacey fer með titlhlutverkið en Jack þessum tekst að flækja sig í vef spillingar og svika sem verða uppistaða réttarhalda sem teygja sig víða.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2011,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
George Hickenlooper |
Horrible Bosses
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.7.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth Gordon |