Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Wonder Woman 1984
Á níunda áratug síðustu aldar bíða ný ævintýri eftir Wonder Woman, og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þau Max Lord og Cheetah.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2020, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Patty Jenkins
Að Temja Drekann Sinn 3
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Þegar ógn steðjar að, þá fara menn að spyrja sig um forystuhæfileika Hiccup, og nú eru góð ráð dýr.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.3.2019, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Dean DeBlois
Downsizing
Myndin fjallar um mann sem lætur smækka sig niður í 10 sentimetra hæð svo hann og eiginkonan geti bjargað heiminum, og lifað góðu lífi á sama tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.1.2018, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alexander Payne
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2017, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Aulinn Ég 3
Despicable Me 3
Gru hittir löngu týndan tvíburabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glaðlynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.7.2017, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kyle Balda, Pierre Coffin
Ghostbusters
Þegar draugaplága byrjar að gera Manhattan-búum lífið leitt kemur það í hlut rithöfundanna Erinar og Abby að bregðast við og það fyrsta sem þær gera er að fá í lið með sér neðanjarðarjárnbrautarvörðinn Patty og kjarneðlisfræðinginn Jillian. Þær eiga í höggi við hinn illa púka Rowan sem fer m.a.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 18.7.2016, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Paul Feig
Zoolander 2
Það eru liðin fimmtán ár frá því að fyrirsæturnar Derek og Hansel voru upp á sitt besta í bransanum enda hefur eftirspurn eftir kröftum þeirra farið síminnkandi með hverju árinu um leið og aðrir hafa tekið við keflinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.2.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
The Martian
Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 29.9.2015, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
The Secret Life Of Walter Mitty
Walter (Ben Stiller) er kjarklaus maður sem vinnur við prófarkalestur fyrir tímarit í þessari broslegu aðlögun einnar þekktustu smásögu James Thurber. Walter er þannig gerður að honum er gersamlega ómögulegt að standa með sjálfum sér, svo hann flýr í heim fantasíunna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.1.2014, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Aulinn Ég 2
Despicable Me 2
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2013, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð