Leita
9 Niðurstöður fundust
Wicked
Kvikmyndaútgáfa hins geysivinsæla samnefnda söngleiks. Elphaba, stúlka sem er útskúfuð en hugdjörf og fæddist með græna húð, og Galinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, verða ólíklegar vinkonur í töfralandinu Oz. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða Glinda the Good og The Wicked Witch of the West.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.11.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 21.11.2024
|
Leikstjóri:
John M. Chu |
A Haunting in Venice
Í Feneyjum eftir síðari heimsstyrjöldina fer Hercule Poirot, sem nú er kominn á eftirlaun og býr í sinni eigin útlegð, treglega til andafundar. En þegar einn gestanna er myrtur er það undir lögreglumanninum fyrrverandi komið að finna morðingjann aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.9.2023,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
Transformers: Rise of the Beasts
Árið 1994 flækjast Noah, fyrrverandi rafeindasérfræðingur í hernum, og Elena, fornleifafræðingur, í þríhliða átök milli þriggja flokka Transformers kynþáttarins: Maximals, Predacons og Terrorcons þegar þeir aðstoða Optimus Prime og Autobots í stríði til að vernda jörðina fyrir hina komandi ógn sem er Unicron.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.6.2023,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Caple Jr. |
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2023,
Lengd:
3h
12
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Cameron |
Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings
Kung-Fu meistarinn Shang-Chi neyðist til að horfast í augu við fortíðina eftir að hann dregst inn í Tíu Hringja samtökin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.9.2021,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Destin Daniel Cretton |
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2021,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joe Carnahan |
Last Christmas
Kate er frekar óheppin ung kona, sem tekur oft rangar ákvarðanir, og ein þeirra er að hafa farið að vinna sem álfur Jólasveinsins í stórverslun. En þar hittir hún Tom. Og þá tekur líf hennar nýja stefnu. Kate finnst þetta í raun of gott til að vera satt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.11.2019,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Paul Feig |
Crazy Rich Asians
Bandaríski hagfræðiprófessorinn Rachel Chu, sem er af kínverskum ættum, fer með kærastanum til Singapore til að vera við brúðkaup besta vinar hans, en lendir við það inni í lífi hinna ríku og frægu í Asíu. Hún kemst að því að kærastinn á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu, og allar konur vilja eignast hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.8.2018,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
John M. Chu |
Mechanic: Resurrection
Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bishop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.9.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Dennis Gansel |