Leita
6 Niðurstöður fundust
Quantum of Solace
Bond er búinn að handsama manninn sem kúgaði Vesper Lynd og hefur rannsókn á glæpasamtökunum sem hann er hluti af. Engar upplýsingar eru til um þessi samtök hjá bresku leyniþjónustunni. Þegar það kemur síðan í ljós að hátt settir aðilar innan MI5 eru á mála hjá samtökunum verður það augljóst hversu öflug þessi samtök eru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.1.2024,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Ráðgáta, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Forster |
Johnny English Strikes Again
Leyniþjónustumaðurinn Johnny English þarf að bjarga heiminum rétt eina ferðina.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.10.2018,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Alden |
The Water Diviner
Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1919, fer ástralskur bóndi, Connor, til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Hann gistir á hóteli í Istanbul, og hittir þar Ayshe, hótelstýruna. Hann reynir síðan að komast til Gallipoli, yfir stríðshrjáð landið, í fylgd með tyrkneskum herforingja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2015,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Russell Crowe |
The November Man
Nóvembermaðurinn er dulnefni CIA fulltrúans Peters Devereaux (Pierce Brosnan). Hann er einn af banvænustu og þjálfuðustu njósnurum stofnunarinnar, en er sestur í helgan stein. Peter hefur það náðugt í Sviss þegar hann fenginn af CIA til að snúa aftur til vinnu og sinna vægast sagt snúnu verkefni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.9.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Roger Donaldson |
To The Wonder
To the Wonder er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Terrence Malick sem gerði m.a Badlands, Days of Heaven, The Thin Red Line og nú síðast The Tree of Life.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2013,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Rómantík, kvikmyndadagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Terrence Malik |
Oblivion
Heimurinn er í rústum eftir áratugalangt stríð við andstæðinga sem nefnast "hrææturnar," og mannfólkið er í óða önn að safna nauðsynlegum náttúruauðlindum af yfirborði jarðar. Jack Harper (Cruise) er einn fárra manna sem búa ennþá á yfirborðinu, og starf hans er að sjá um viðgerðir á hröpuðum könnunarloftförum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.5.2013,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Joseph Kosinski |