Gleymdist lykilorðið ?

Leita

14 Niðurstöður fundust
Deadpool & Wolverine
Eftir að hafa staðið frammi fyrir nokkrum atvinnuáföllum á meðan hann gekk í gegnum miðaldarkreppu ákveður Wade Wilson að hætta opinberlega sem Deadpool og gerist sölumaður notaðra bíla. En þegar vinir hans, fjölskylda og allur heimurinn eru í húfi, ákveður Deadpool að koma sverðunum úr starfslokum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2024, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Shawn Levy
IF: Ímyndaðir Vinir
IF
Ung stúlka sem gengur í gegnum erfiða reynslu byrjar að sjá alla ímyndaða vini sem hafa verið skildir eftir þegar raunverulegir vinir þeirra hafa vaxið úr grasi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
John Krasinski
Free Guy
Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.8.2021, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Shawn Levy
The Hitman's Wife's Bodyguard
Lífvörðurinn Michael Bryce og leigumorðinginn Darius Kincaid eru mættir aftur til að leysa nýtt lífshættulegt verkefni. Bryce, sem enn hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt til baka, er neyddur af hinni harðsvíruðu eiginkonu Dariusar, svikahrappnum Sonia Kincaid, til að leysa ákveðið verkefni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.6.2021, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Patrick Hughes
Pokémon Detective Pikachu
Rannsóknarlöggan Harry Goodman hverfur á dularfullan hátt, og sonur hans, hinn 21 árs gamli Tim, reyni að finna pabba sinn. Honum til aðstoðar er fyrrum Pokémon félagi Harry, Detectice Picachu, orðheppinn og sniðugur Pikachu. Þeir Tim og Pikachu ná vel saman og þeir lenda í ýmsum ævintýralegum uppákomum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2019, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Teiknimynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Rob Letterman
Deadpool 2
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.5.2018, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
The Hitman's Bodyguard
Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigumorðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpadómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.8.2017, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Patrick Hughes
Criminal
Criminal er hasar- og spennumynd eftir ísraelska leikstjórann Ariel Vromen sem sendi síðast frá sér hina þrælgóðu mynd The Iceman.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.4.2016, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ariel Vromen
Deadpool
Deadpool fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem miðar að því að lækna hann af krabbameini. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningarmátt, sem leitar uppi manninn sem var nálægt því að drepa hann.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.2.2016, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tim Miller
Self/less
Dauðvona milljarðamæringur fer í læknismeðferð sem flytur vitund hans í líkama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýnist þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um uppruna líkamans og samtökin sem munu drepa til að vernda hagsmuni sína.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.9.2015, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tarsem Singh
Turbo
Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 1.10.2013, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Soren
Safe House
A young CIA agent is tasked with looking after a fugitive in a safe house. But when the safe house is attacked, he finds himself on the run with his charge.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.2.2012, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
The Change-Up
Frá leikstjóra WEDDING CRASHERS og handritshöfundum THE HANGOVER kemur ein fyndnasta mynd ársins: THE CHANGE-UP!
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.8.2011, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
David Dobkin
Green Lantern
Maður er valinn til þess að bjarga alheiminum og fær krafta með grænum hring sem hann fær hjá veru einni sem heimsækir jörðina , hringurinn valid hann til að bjarga jörðinni og fleiri plánetum. Hörkuspennandi sci fi kvikmynd sem prýðir Ryan Reynolds í aðalhlutverki sem Green Lantern.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Martin Campell