Leita
3 Niðurstöður fundust
Champion
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.4.2023,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
Aida (2018)
Sópransöngkonan Anna Netrebko tekst í fyrsta sinn á við hlutverk Aidu fyrir Met og Anita Rachvelishvili syngur hlutverk Amneris, fjandkonu hennar. Aleksandrs Antonenko leikur stríðskappann Radamès og Nicola Luisotti stjórnar hljómsveitinni í uppsetningu sem er sannkallað stórvirki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2018,
Lengd:
3h
36
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |
Semiramide
Angela Meade leikur Semiramide í sínu fyrsta hlutverki fyrir Met. Þessi ópera Rossinis hefur ekki verið sett upp hjá Met í 25 ár, en Maurizio Benini stýrir hljómsveitinni. Elizabeth DeShong leikur Arsace, foringja assýríska hersins, Javier Camarena leikur Idreno konung, Ildar Abdrazakov leikur Assur prins og Ryan Speedo Green æðstaprestinn Oroe.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2018,
Lengd:
3h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |